9.5.2012 | 16:16
Hvaðan kemur verðbólgan?
Hér er stutt videoblogg þar sem ég ræði um verðbólgu, hvað það er sem drífur hana áfram og hvers vegna það er óráðlegt að Seðlabankinn ráðist í stórfelldar vaxtahækkanir. Ég vek athygli á því að hækkanir á opinberum gjöldum hafa verið allt of miklar og nauðsynlegt að sína meira aðhald í rekstri hins opinbera, fremur en að auka tekjurnar með gjaldhækknum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:17 | Facebook
Um bloggið
Illugi Gunnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.