Færsluflokkur: Fjármál

Rammaáætlun

Hér er video þar sem ég ræði breytingarnar sem ríkisstjórnin hefur gert á rammaáætlun. Þessi áætlun átti að verða sáttmáli um nýtingu orkuauðlinda landsins og átti að gilda óháð því hvaða ríkisstjórn væri við völd. Því miður stefnir í að sú hugmynd verði ekki að veruleika vegna augljósra pólitískra hrossakaupa.

 

 


Hvaðan kemur verðbólgan?

Hér er stutt videoblogg þar sem ég ræði um verðbólgu, hvað það er sem drífur hana áfram og hvers vegna það er óráðlegt að Seðlabankinn ráðist í stórfelldar vaxtahækkanir. Ég vek athygli á því að hækkanir á opinberum gjöldum hafa verið allt of miklar og nauðsynlegt að sína meira aðhald í rekstri hins opinbera, fremur en að auka tekjurnar með gjaldhækknum.

 


Vaðlaheiðagöng

Hér er videoblogg sem ég bjó til vegna greinar sem Morgunblaðið birti á laugardaginn. Greinin heitir "Grískt bókhald" og fjallar um Vaðlaheiðargöng. Það er einkum tvennt sem ég bendi á: það á ekki að kalla opinbera framkvæmd einkaframkvæmd og það á ekki að kalla fjárfestingu ríkisins lán.

 

 


Um bloggið

Illugi Gunnarsson

Höfundur

Illugi Gunnarsson
Illugi Gunnarsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband